7.4.2020 | 11:30
Þarf Seðlabanki og stjórnvöld að hugsa hlutina upp á nýtt.
Nú þegar heimsfaraldur geisar, er vert að athuga okkar stjórnskipulag, sem og þær ákvarðanatökur er stjórnvöld gera við slíkar aðstæður. Er rétt ákvörðun Seðlabanka að fella gengið, án þess að taka lánskjaravísitölu úr sambandi. Eru réttar ákvarðanir ríkisstjórnar að vera með sértækar aðgerðir fyrir einstök fyrirtæki en ekki setja leikreglur sem allir fara eftir og ætlaðar eru fyrir atvinnulífið í heild sinni.
Ég hef efast um að gengisskráning á Íslensku krónunni sé fagleg, með vísan til falls ferðamannastraumsins. Þar vísar peningastefnunefnd til þess að hrun á innlendum ferðamannaiðnaði, en slíkt hrun hefur einnig orðið allstaðar í heiminum, og síst minna áfall í Evrópu en hér heima. Flug er allstaðar kyrrsett bæði hér og erlendis, hagkerfi heimsins er í meiri molum erlendis en hér heima, fæðuöryggi er hér mun sterkara en erlendis, horft til framtíðar eru við Íslendingar mun betur staddir en bæði Evrópa og Bandaríkin í enduruppbyggingu hagkerfisins að plágunni lokinni. Allar líkur eru á að EVRAN líði undir lok áður en langt um líður eða verði svo verðlítil að enginn vilji eiga viðskipti í þeirri mynt. Því til staðfestingar eru Þjóðverjar tilbúnir til að endurvekja Þýska markið, á einni viku. Hagkerfi Bandaríkjanna mun taka tvö til þrjú ár að endur reisa, þrátt fyrir gengdarlausa peningaprentun á fallandi gengi dollars í kjölfar plágunnar. Eina gengið sem kemur til með að standa sig til lengri tíma litið, verður Breska pundið. Þetta hef ég bent á lengi, en gerði mér ekki grein fyrir að plágan myndi verða slíkur auka áhrifavaldur í þessu ferli. NEI!!! Ég tel að peningastefnunefnd rýni rangt fram í tíman, en til að Íslendingar verði fljótir að ná tökum á hagkerfinu, er nauðsyn að stjórnvöld sýni áræðni og skinsemi í úrlausnum og leggi af sérlausnir.
Þau fyrirtæli sem hafa á undanförnum árum hafa sýnt góða afkomu og getað greitt eigendum sínum góðan arð, þurfa ekki ölmussu frá hinu opinbera. Þeirra framlag til handa samfélaginu þar sem þeir hafa getað blómstrað er að sýna þakklæti og sjá starfsfólki sínu virðingu með að halda því áfram í starfi án aðkomu ríkisins.
Það er aftur á móti nauðsyn að laga til í skatt lagningar pólitík stjórnvalda og á ég þar við hvort tveggja er varðar fyrirtæki og hinn almenna borgara. Skilgreina þarf upp á nýtt hvers við óskum af hinu opinbera og hversu háa prósentu í heild sé réttlætanlegt að skattleggja atvinnurekstur sem og almenning í landinu. Inni í þeirri tölu ætti að vera öll þjónusta hins opinbera.
Einn aðalgrundvöllur þess að ná sátt í samfélaginu, er að taka úr sambandi lánskjaravísitöluna. Þar með myndi hagkerfið í heild sinni, þar með talið bankastarfsemi vinna markvist að stöðuleika. Þetta myndi til langs tíma verða bankastarfsemi til framdráttar, minka áhættu og skapa auðlegð.
Íslenska þjóðfylkingin hefur haft þessa stefnu að markmiði, enda þá engin nauð sin að taka upp annan gjaldeyri. HVAÐ MUN RIKISSTJÓRNIN GERA, VERÐUR ÞAÐ VINAGREIÐAPÓLITÍK EÐA SKINSEMI
Ég hef efast um að gengisskráning á Íslensku krónunni sé fagleg, með vísan til falls ferðamannastraumsins. Þar vísar peningastefnunefnd til þess að hrun á innlendum ferðamannaiðnaði, en slíkt hrun hefur einnig orðið allstaðar í heiminum, og síst minna áfall í Evrópu en hér heima. Flug er allstaðar kyrrsett bæði hér og erlendis, hagkerfi heimsins er í meiri molum erlendis en hér heima, fæðuöryggi er hér mun sterkara en erlendis, horft til framtíðar eru við Íslendingar mun betur staddir en bæði Evrópa og Bandaríkin í enduruppbyggingu hagkerfisins að plágunni lokinni. Allar líkur eru á að EVRAN líði undir lok áður en langt um líður eða verði svo verðlítil að enginn vilji eiga viðskipti í þeirri mynt. Því til staðfestingar eru Þjóðverjar tilbúnir til að endurvekja Þýska markið, á einni viku. Hagkerfi Bandaríkjanna mun taka tvö til þrjú ár að endur reisa, þrátt fyrir gengdarlausa peningaprentun á fallandi gengi dollars í kjölfar plágunnar. Eina gengið sem kemur til með að standa sig til lengri tíma litið, verður Breska pundið. Þetta hef ég bent á lengi, en gerði mér ekki grein fyrir að plágan myndi verða slíkur auka áhrifavaldur í þessu ferli. NEI!!! Ég tel að peningastefnunefnd rýni rangt fram í tíman, en til að Íslendingar verði fljótir að ná tökum á hagkerfinu, er nauðsyn að stjórnvöld sýni áræðni og skinsemi í úrlausnum og leggi af sérlausnir.
Þau fyrirtæli sem hafa á undanförnum árum hafa sýnt góða afkomu og getað greitt eigendum sínum góðan arð, þurfa ekki ölmussu frá hinu opinbera. Þeirra framlag til handa samfélaginu þar sem þeir hafa getað blómstrað er að sýna þakklæti og sjá starfsfólki sínu virðingu með að halda því áfram í starfi án aðkomu ríkisins.
Það er aftur á móti nauðsyn að laga til í skatt lagningar pólitík stjórnvalda og á ég þar við hvort tveggja er varðar fyrirtæki og hinn almenna borgara. Skilgreina þarf upp á nýtt hvers við óskum af hinu opinbera og hversu háa prósentu í heild sé réttlætanlegt að skattleggja atvinnurekstur sem og almenning í landinu. Inni í þeirri tölu ætti að vera öll þjónusta hins opinbera.
Einn aðalgrundvöllur þess að ná sátt í samfélaginu, er að taka úr sambandi lánskjaravísitöluna. Þar með myndi hagkerfið í heild sinni, þar með talið bankastarfsemi vinna markvist að stöðuleika. Þetta myndi til langs tíma verða bankastarfsemi til framdráttar, minka áhættu og skapa auðlegð.
Íslenska þjóðfylkingin hefur haft þessa stefnu að markmiði, enda þá engin nauð sin að taka upp annan gjaldeyri. HVAÐ MUN RIKISSTJÓRNIN GERA, VERÐUR ÞAÐ VINAGREIÐAPÓLITÍK EÐA SKINSEMI
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 39081
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Seðlabankinn tekur ekki ákvörðun um að fella gengið. Hann getur haft áhrif á markaðinn með því að kaupa eða selja gjaldeyri, en það er löngu liðin tíð að gengi sé ákveðið handvirkt.
Málið með vísitöluna er ansi snúið, því nokkrir undirliðir eru fallnir niður í núll: hótelgisting, flugfargjöld, hárgreiðsla. Það eina sem hækkar er klósettpappír og handspritt.
Guðmundur Ásgeirsson, 7.4.2020 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.