15.4.2019 | 11:21
Ef rétt reynist þá er seta utanríkisráðherra orðin ansi völt.
Þetta er tekið beint af netinu og ættu þeir þingmenn sem en eru í vafa um heilindi ríkisstjórnarinnar í orkupakka 3 málinu, að skoða hug sinn eftir þessar upplýsingar. Ætli utnaríkisráðherra hafi nefnt þessi tengsl í hagsmunaskráningu sinni á alþingi. Burtu með þetta lið sem roðnar ekki við að fremja landráð gegn þjóð sinni, svo þau geti baðað sig upp úr mammon á kostnað landsmanna.
""Baldur Bjarnason Tekið af netinu
Orkupakki 3 umhverfist um innherjaupplýsingar. Samþykki ráðherra var haldið leyndu í 2 ár meðan vinir og vandamenn keyptu upp jarðir og vatnsréttindi af bændum á spottprís.
Nú dynur yfir okkur 3. orkupakki ESB. Neðangreindar upplýsingar eru um hugsanleg hagsmunatengsl utanríkisráðherra. Spurning hvort hann hefur skráð hagsmunatengsl sín rétt hjá Alþingi?
Um er að ræða jörðina Hemrumörk í Skaftárhreppi, en hún er stór landspilda úr stærri jörð sem kallast Hemra. Hemrumörk er þinglýst eign Steinkápu ehf. Á vef RSK/fyrirtækjaskrá eru ekki gefnir upp eigendur Steinkápu, en Steinkápa er skráð til húsa á heimili utanríkisráðherra og er eiginkona hans forráðamaður Steinkápu.
Forráðamaður
Ágústa Þóra Johnson - stjórnarmaður
https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4805033250
Hemrumörk liggur upp með Tungufljóti. Hún er vestanmegin við fljótið. Hemra er austanmegin og norðar. Verði áform um Búlandsvirkjum að veruleika munu eigendur Hemrumarkar njóta góðs af og græða milljarða.
Á vef Alþingis í kaflanum hagsmunaskráning nefnir Guðlaugur Þór ekki þessi tengsl. Hins vegar kemur þar fram að hann er formaður veiðifélags Tungufljóts. Og hvers vegna ætli það sé?
Fela eða tilkynna þetta.
Steinkápa ehf. (4805033250)
RSK.IS
Steinkápa ehf. (4805033250)
Steinkápa ehf. (4805033250)
13
Líkar þetta
· Svara · 1klst""""
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef satt reynist, þá er þetta alveg hrikalegt.
Vonandi eru einhverjar af fjölmörgum eftirlitsstofnunum vel vakandi og færar um að rannsaka hvort svo alvarlegar ábendingar eigi við rök að styðjast.
Jónatan Karlsson, 15.4.2019 kl. 12:48
Í sölulýsingu á jörðinni Hemrumörk, V-Skaft. (birtri á Facebók Orkunnar okkar), sagði: "Veiðiréttindi í á og vötnum". Kona utanríkisráðherrans virðist þar aðaleigandinn.
Er Guðlaugur Þór ekki ramm-hagsmunatengdur gagnvart spursmálinu um framhald orkupakkans: sæstreng?!
Jón Valur Jensson, 15.4.2019 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.