Guðlaugur Þór rær lífróður til að fremja efnahagslegt landráð á Íslandi.

Ef Guðlaugur Þór getur ekki lesið það sem stendur í Orkupakka 3 og fer yfir það sem á undan er gengið í Orkupakka 1 og 2 og afleiðingar þeirra, þá verður maðurinn að láta þíða þessa samninga fyrir sig. Það er þegar búið að skrifa undir þennan samning um Orkupakka 3, án fyrirvara, um hann var ekki samið við undirskrift um neina fyrirvara. Því bið ég einhverja að þíða Orkupakka 3 fyrir ráðherra þannig að hann skilji hvað í honum er, sérstaklega grein 8… Þar kemur fram að Íslensk stjórnvöld eru skuldbundin til að taka þátti í kostnaði og framkvæmd strengs á milli Íslands og ESB. Skírara getur það varla verið. Allt tal um að Íslensk stjórnvöld geti nú sett einhverja fyrirvara og geri það eru ekki pappírsins virði.
Guðlaugur Þór getur fengið eins marga áróðurs bræður frá ESB, EES eða hvað eina sem honum dettur í hug að nota til áróðurs í þessu sambandi, það breytir ekki þeirri staðreynd að verði Orkupakki 3 samþykktur á alþingi Íslendinga, þá eru viðkomandi stjórnvöld að fremja efnahagslegt landráð og það gera þeir með einbeittum ásetningi.
Þessum gjörningi hef ég þegar skotið til Umboðsmanns alþingis, þar sem ég á sem og aðrir Íslendingar lögvarða hagsmuni, þar sem hækkun orkuverð verður komið í ákvörðunarvald erlendrar stofnunar samanber Orkupakka 4. Það er brot á stjórnarskrá Ísland að færa löggjafarvald til erlends ríkis eða ríkjasambands, slíkt getur varðað allt að 6 ára fangelsi.
Það er von mín að alþingismenn sjái að sér og hafni þessum gjörningi þjóðinni til heilla, enda þingmönnum varla ofverkið að setja skinsamleg lög um auðlindir þjóðarinnar.


mbl.is Aðstæður á Íslandi verulega frábrugðnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband