20.3.2019 | 09:56
Hvað er að ráðamönnum þjóðarinnar.
Eftir að hafa fylgst með umræðum á alþingi Íslendinga í gær þann 19 mars 2019, vaknar sú spurning hvort forseti alþingis sé ekki hæfur til að stjórna þingmönnum sem í þingsal sitja.
Það var að vísu tvennt sem mér blöskraði og skal þar nefna fyrst er hr. Ólafur Ísleifsson viðraði spurningar til dómsmálaráðherra um afstöðu hennar vegna þeirra mótmæla, sóðaskapar og vanvirðingar gagnvar réttarríkinu og einum helgasta stað í þjóðarvitund Íslendinga þ.e. Austurvöllur og minningarstytta um sjálfstæðisbaráttu okkar Íslendinga og frumkvöðul hennar Jón Sigurðsson. Þá varpaði hann einnig fram þeirri spurningu um fyrir sjáanlegri framúr keyrslu um tvo milljarða, sem hann sagði mikla pening í málaflokk efnahagsflóttamanna og hælisleitenda.
Því miður urðu svör Frú. Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur dómsmálaráðherra frekar slöpp, varði no borders liða og efnahagsflóttamennina í stað þess að standa með lýðræðisríkinu Íslandi. Lýsti þetta hennar glópalista afstöðu og skautaði hún fram hjá því að svara framúrkeyrslu sem er bein afleiðing undirskriftar Maraces sáttmala Sameinuðu þjóðanna undir verndarvæng núverandi ríkisstjórnar.
Þetta endurspeglar forgangsröðun núverandi ríkisstjórnar og alþingis, að það er sýndarmennska á erlendum vetfangi, tekið undir niðurrif á landamæraeftirliti, eyðingu þjóðríkisins, afsal lands til hvers sem vill, afhending orkunnar og auðlinda til ESB og annarra auð hringja, eftir kemur mergsogin almenningur sem yfirgefur landið vegna dýrtíðar og spillingar sem alþingi hefur komið á.
Það er komin tími til að þjóðin vakni, taki höndum saman og komi vitinu fyrir hið háa alþingi.
Íslenska þjóðfylkingin hafnar breytingu á lögum, svo ríkisstjórnin geti afsalað orkuauðlindum þjóðarinnar á opin markað með innleiðingu Orkupakka 3.
Það var að vísu tvennt sem mér blöskraði og skal þar nefna fyrst er hr. Ólafur Ísleifsson viðraði spurningar til dómsmálaráðherra um afstöðu hennar vegna þeirra mótmæla, sóðaskapar og vanvirðingar gagnvar réttarríkinu og einum helgasta stað í þjóðarvitund Íslendinga þ.e. Austurvöllur og minningarstytta um sjálfstæðisbaráttu okkar Íslendinga og frumkvöðul hennar Jón Sigurðsson. Þá varpaði hann einnig fram þeirri spurningu um fyrir sjáanlegri framúr keyrslu um tvo milljarða, sem hann sagði mikla pening í málaflokk efnahagsflóttamanna og hælisleitenda.
Því miður urðu svör Frú. Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur dómsmálaráðherra frekar slöpp, varði no borders liða og efnahagsflóttamennina í stað þess að standa með lýðræðisríkinu Íslandi. Lýsti þetta hennar glópalista afstöðu og skautaði hún fram hjá því að svara framúrkeyrslu sem er bein afleiðing undirskriftar Maraces sáttmala Sameinuðu þjóðanna undir verndarvæng núverandi ríkisstjórnar.
Þetta endurspeglar forgangsröðun núverandi ríkisstjórnar og alþingis, að það er sýndarmennska á erlendum vetfangi, tekið undir niðurrif á landamæraeftirliti, eyðingu þjóðríkisins, afsal lands til hvers sem vill, afhending orkunnar og auðlinda til ESB og annarra auð hringja, eftir kemur mergsogin almenningur sem yfirgefur landið vegna dýrtíðar og spillingar sem alþingi hefur komið á.
Það er komin tími til að þjóðin vakni, taki höndum saman og komi vitinu fyrir hið háa alþingi.
Íslenska þjóðfylkingin hafnar breytingu á lögum, svo ríkisstjórnin geti afsalað orkuauðlindum þjóðarinnar á opin markað með innleiðingu Orkupakka 3.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meirihluti Íslendinga kjósa alltaf "fjórflokkinn" aftur og aftur og ekkert breytist því miður. Meirihlutinn vill þessa vitleysu og við verðum því miður að sætta okkur við það. Þessu væri hægt að breyta í kostningum en það gerist því miður ekki.
Sigurður I B Guðmundsson, 20.3.2019 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.