12.6.2018 | 06:39
Sögulegur fundur forseta Bandaríkjanna og N-Kóreu
Þar með hefur þessum leiðtogum lánast að gera heiminn mun friðsælli og hljóta sennilega friðarverlaun Nóbels verðskuldað, eins og ég minntist á í grein rétt eftir að Donald Trump tók við embætti. Þá voru margir efins, en hvernig ætli fréttamönnum sem út tuðað hafa Trump líði núna? Ætli Trump verði mynnst sem einum fremsta og virtasta forseta Bandasíkjanna þegar fram líða stundir, þvert á upphrópanir vinstri öfgamanna og NOBORDERS liða sem tröll riðið hafa fréttamiðlum allt frá því að Trump hóf kosningabaráttu sína.
Þess skal einnig getið að leiðtogar Kóreuskagans eiga báðir heiður skilið að koma þessum áfanga í höfn, skulum við minnast þeirra þegar fram líða stundir. Fundur G7 ríkjanna, sérstaklega þeirra er heimta allt en vilja ekkert láta í staðin, fellur í skugga þessa sögulega fundar. Þar stóð Trump einnig upp í hárinu á vinstrisinnuðum Evrópuleiðtogum sem og forsætisráðherra Kanada, sem hafa verið eins og blóðsugur á efnahag Bandaríkjanna. Vonandi tekst Trump að koma vitinu fyrir Íran stjórn einnig, þá held ég að fréttamenn ekki aðeins hér heima heldur einnig á BBC, Sky news og fleiri frétta miðla sem hafa lagt Trump í einelti svelgist á, þeirra er skömmin.
Þess skal einnig getið að leiðtogar Kóreuskagans eiga báðir heiður skilið að koma þessum áfanga í höfn, skulum við minnast þeirra þegar fram líða stundir. Fundur G7 ríkjanna, sérstaklega þeirra er heimta allt en vilja ekkert láta í staðin, fellur í skugga þessa sögulega fundar. Þar stóð Trump einnig upp í hárinu á vinstrisinnuðum Evrópuleiðtogum sem og forsætisráðherra Kanada, sem hafa verið eins og blóðsugur á efnahag Bandaríkjanna. Vonandi tekst Trump að koma vitinu fyrir Íran stjórn einnig, þá held ég að fréttamenn ekki aðeins hér heima heldur einnig á BBC, Sky news og fleiri frétta miðla sem hafa lagt Trump í einelti svelgist á, þeirra er skömmin.
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef það er vont að vera vinstrisinnaður er ekki verra að vera kommúnisti eins og Kim Jong Un?
Wilhelm Emilsson, 15.6.2018 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.