Voru varnaðarorð Íslensku þjóðfylkinarinnar vegna útlendinga laga raunverulega sannleikur?

Samkvæmt upplýsingum í Kastljósi þann 27 apríl 2017, upplýsti núverandi Dómsmálaráðherra Sigríður Anderssen, um að þrír miljarðar hefjðu verið greiddar úr ríkissjóði til hælisleitenda og efnahagsflóttamanna.  Þetta uppgjör var miðað við fyrstu þrjá mánuði ársins.  Framreiknað, haldi fram sem horfir, eru Íslendingar skattlagðir fyrir 12 milljarða á ársgrundvelli til að halda uppi arfavitlausri stefnu ríkisstjórnarinnar, NO BORDERS og  vinstri elítunnar í slíkt gæluverkefni.

  Ef rétt er þá er hér einungis um ramlag frá Dómsmálaráðuneytinu  að ræða en ekki greiðslu frá Velferðaráðuneytinu sem gæti verið önnur eins upphæð í formi læknisaðstoðar, uppihalds, ferða- og matarstyrkja

  Ásmundur Friðriksson alþingismaður er reikingsmaður góður og deilir með tveimur en hefur samt áhyggjur.  Hjáseta hanns við samþykkt frumvarpsins sýnir einungis að hann hafi ekki kjark né þor til að mótmæla frumvarpinu eða tefja það þannig að það kæmist ekki í gegnum þingið.  Þetta á við alla þá sem hleyptu þessu frumvarpi í gegn í skjóli nætur og eru því ábyrgir fyrir gjörningi þessum.

  Á sama tíma eru núverandi alþingismenn að kreysta síðustu líf tórunna úr þeim sem minnst mega sín þ.e. öryrkjum og öldruðum.  Væri nú ekki ráð, fyrst að slíkir fjármunir eru greinilega til , að deila þeim í þarfari verkefni svo sem innviði samfélagsins sem hefur mátt þola niðurskurð á liðnum árum.

  Það er nauðsynlegt að núverandi stjórnvöld afnemi þessi ólög nú þegar og komi á núyjum, hertum lögum með 48 tíma regluna í forgrunni og hætta að láta stjórnast af " Góða fólkinu " á kosnað almennings í landinu.  Aldraðir og öryrkjar er stór hluti kjósenda sem kýs þingmenn ti að gæta hagsmun sinna en ekki eingöngu að sinna einhverjum gæluverkefnum á kosnað almennings.

  Íslenska þjóðfylkingin hvetur alla þjóðholla Íslendinga til að láta í sér heyra, hafa samband við þá sem á þingi sitja, skrifa um þessi ólög og gera þeim grein fyrir að það er jú fólkið í landinu sem hefur síðasta orðið.  Það koma aftur kosningar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Það er alveg sama hvernig kosið' er og er bara að lesa ráðherralista fyrir í dag til að sjá það. Við gömlu erum ekki alveg að gefast upp, en það hefur unga fólkið gert, það er þægilegra.Ég leita eftir þeim sem vilja uppstokkun alveg frá grunni, en fynn þá ekki.

Eyjólfur Jónsson, 27.4.2017 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Karl Þorleifsson

Höfundur

Guðmundur Karl Þorleifsson
Guðmundur Karl Þorleifsson

Áhugamaður um þjóðfélagsumræður.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Untitled
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar.png 2
  • Skoðannakönnun. Forsetakosningar
  • Spilling ríkisvaldsins
  • Áætlað hraunrennsli.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband