4.7.2024 | 14:27
Áróðursbragð Þorsteins Pálssonar og Co, er heimskara en tárum taki!
Það er ekki ofsagt að þeir sem styðja Viðreisn og hallast helst að ESB á Íslandi eru sennilega verulega heilaskemmdir og veruleikafyrtir, svo vægt sé til orða tekið. Eftir að þeim var hafnað af meirihluta Sjálfstæðismanna, þar sem þeir þóttu ótækir til að vera í flokki sem vildi ræða málin frá grunni og halda sér við grunnstefnu þess flokks, var þessu hyski þar á meðal Þorgerði Katrínu, Þorsteini Pálssyni og hirðfíflinu Jóni Steindóri Valdimarssyni formanni Evrópuhreyfingarinnar, vísað úr Sjálfstæðisflokknum, enda jaðrar þeirra skoðanir við landráð og furðulegt að þau skuli ekki þegar hafa hlotið kæru frá ríkissaksóknara svo lækka mætti rostann og óhróður er þau bera landi okkar! Í dag kemur frá þessu liði keypt áróðurs skoðanakönnun, enn einu sinni um að landsmenn séu áfjáðir í að ganga í ESB og gerast aðilar í klúbbi þar sem enginn þyrfti að hlusta á eitt né neitt er fulltrúar okkar hefðu að segja, enda myndi herskarinn frá Íslandi einungis vega 2% í mesta lagi. Það er fulltrúar þessa flokks ásamt fleirum eru tilbúnir að afhenda landið á silfurfatið fyrir einhverja silfurpeninga sem sennilega detta inn á gjaldeyrisreikninga helstu áróðursmeistara þessarar landráðastefnu, sem annarsstaðar yrðu umsvifalaust handteknir og færðir til margra ára í lokuðu rými þar sem þeim yrði sennilega aldrei sleppt út. Það er ótrúlegt að þegar slíkt fólk sver eiðstaf til verndar Íslandi og Íslenskri þjóð við setu á Alþingi Íslendinga, skuli því ekki vera framfylgt að vinna gegn slíkum eiðstaf sé ekki einungis ámælisvert af þingforseta, né ríkissaksóknara, heldur látið viðgangast svo árum skiptir. Þá hef ég aldrei skilið að hér á landi skuli vera heil herdeild starfsmanna sem titlast sem sendiráðsmenn og starfa í umboði ríkjasambands, þar sem deilt er út milljörðum í áróður og ef til vill mútur, sé ekki stöðvað. Það er greinilegt að það er ekki sama hvaðan sumir eru dregnir upp úr drullupyttinum, samanber brottvísun Rússneska sendiherrans og það hyski sem vinnur undir ESB.
Það ætti að loka ESB strax vegna óeðlilegra afskipta af Íslenskum innanríkismálum, þá á Ísland að segja skilið við EES samstarfið og gera einungis tvíhliða viðskiptasamninga við þessi lönd, áður en það verður um seinan. Stöndum vörð um Íslenska hagsmuni og forðum framtíð afkomenda okkar að lenda í því að við sem nú lifum í okkar fagra landi höfum selt ofan af okkur lífs viðurværið fyrir örfáa silfurpeninga sem sennilega lenda í vasa þeirra sem mest ganga fram í að svíkja land og þjóð! Keypt skoðanakönnun er einskins virð frá Maskínu hún sýnir einungis hugarfar Viðreisnar sem halda að þeir séu að ná landráðavopnum sínum aftur, en ef ungdómurinn vill eiga möguleika á að eignast þak yfir höfuðið þá er þetta ekki rétta leiðin.
Það ætti að loka ESB strax vegna óeðlilegra afskipta af Íslenskum innanríkismálum, þá á Ísland að segja skilið við EES samstarfið og gera einungis tvíhliða viðskiptasamninga við þessi lönd, áður en það verður um seinan. Stöndum vörð um Íslenska hagsmuni og forðum framtíð afkomenda okkar að lenda í því að við sem nú lifum í okkar fagra landi höfum selt ofan af okkur lífs viðurværið fyrir örfáa silfurpeninga sem sennilega lenda í vasa þeirra sem mest ganga fram í að svíkja land og þjóð! Keypt skoðanakönnun er einskins virð frá Maskínu hún sýnir einungis hugarfar Viðreisnar sem halda að þeir séu að ná landráðavopnum sínum aftur, en ef ungdómurinn vill eiga möguleika á að eignast þak yfir höfuðið þá er þetta ekki rétta leiðin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 4. júlí 2024
Um bloggið
Guðmundur Karl Þorleifsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 38615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar